top of page
Rýnihópur Reykjavík Lab
Rýnihópur Reykjavik Lab hefur það hlutverk að rýna innsendar athugasemdir og hugmyndir. Í framhaldinu verða niðurstöður dregnar saman og borgarbúum boðið að mæta á vinnustofur til frekari umræðu um framtíð borgarinnar.
Rýnihópurinn er skipaður hópi fólks með ólíkan
bakgrunn og fjölbreytta reynslu.
bottom of page









