top of page

Reykjavík Lab

Reykjavík Lab er hugveita um borgarmál.

Reykjavík Lab hefur það markmið að stuðla

þróttmikilli vaxandi höfuðborg sem laðar að fólk, hugmyndir

og atgervi - lifandi smáborg með heimsborgarhjarta.

 

Hugveitan vill opna samtal um leiðir til að skapa 

borgarsamfélag sem byggir á frjálsum valkostum, jöfnum

tækifærum, frjálsu framtaki og lifandi samkeppni. 

 

Reykjavík teikning (final).jpg
bottom of page